sunnudagur, nóvember 28, 2004
Tékkið á þessu;)
laugardagur, nóvember 27, 2004
Ein sit ég og suma!!
Hér sit ég ein í kotinu þar sem minn heittelskaði skellit sér á klakann. Tilefnið var að steggja hann Kjartann. Mér skilst að þeir hafi bara skemmt sér konunglega.
Ekki get ég sagt að það sé skemmtilegt að vera ein heima.. hér er kallt, dimmt, blautt, en það þýðir ekki að væla bækurnar bíða. Ég hafði heitið því að vera einstaklega dugleg að læra þessa helgina en eitthvað fór það nú fyrir bí og er ég því bara búin að vera dugleg að læra ekki einstaklega!! Sindri er svo væntanlegur til mín aftur um hádegi á morgunn.
Í kvöld er samt 10 orsaker att hata dig (10 things I hate about you) en það er immitt tilvalin mynd til að rumpa síðasta Matlab verkefninu af og skrifa skýrslu. Sé semsagt fram á skemmtilegt laugardagskvöld!
|
Ekki get ég sagt að það sé skemmtilegt að vera ein heima.. hér er kallt, dimmt, blautt, en það þýðir ekki að væla bækurnar bíða. Ég hafði heitið því að vera einstaklega dugleg að læra þessa helgina en eitthvað fór það nú fyrir bí og er ég því bara búin að vera dugleg að læra ekki einstaklega!! Sindri er svo væntanlegur til mín aftur um hádegi á morgunn.
Í kvöld er samt 10 orsaker att hata dig (10 things I hate about you) en það er immitt tilvalin mynd til að rumpa síðasta Matlab verkefninu af og skrifa skýrslu. Sé semsagt fram á skemmtilegt laugardagskvöld!
|
fimmtudagur, nóvember 25, 2004
Fróðleiksmolar Stínu Fínu
Þar sem ég sit nú annsi skemmtilegann kúrs sem fjallar um orkuframleiðslu og unhverfisáhrif á heimvísu áhvað ég að deila með ykkur nokkrum staðreyndum.
Ég vil taka fram að allar tölur hér að neðan eru ósaðfestar, þetta er eigöngu tölulegar upplýsingar fengnar úr námsbókum og internetinu. Ef einhverjir hafa út á þetta að setja vinsamlegast tjáið ykkur í commentkerfinu
Hvað er kwh = kíló watt stund
|
Ég vil taka fram að allar tölur hér að neðan eru ósaðfestar, þetta er eigöngu tölulegar upplýsingar fengnar úr námsbókum og internetinu. Ef einhverjir hafa út á þetta að setja vinsamlegast tjáið ykkur í commentkerfinu
Hvað er kwh = kíló watt stund
- hárblásari í 1-2 tíma
- 60w ljósapera í 17 tíma
- TV í 10 tíma
- Árleg notkun fyrir ca. 90 m2 íbúð u.þ.b. 3000 kwh
- Verð skv. OR 2004 8.25 kr/kWh með vsk
- Heildar raforkuvinnsla Svía 2002 nam 150 TWh = 150 * 10^9 kWh
- Heildar raforkuvinnsla Íslendinga 2002 nam rúmum 8 TWh
- Raforkunotkun Svía svara til 17 MWh á íbúa árið 2002
- Raforkunotkun Íslendinga svara til 27 MWh á íbúa árið 2002
- Hvað erum við eiginlega að gera við allt þetta rafmagn!!
Vatnsfallvirkjanir
- 18% raforkunnar í heiminu kemur frá vatnsfallsvirkjnunum,
- 82% af íslenskri raforku kemur frá vatnsfallsvirkjunum (2002) = 7000 GWh = 7 TWh
- Afkastageta Kárahnjúka = 4600 GWh = 4.6 TWh
- Raforkuvinnsla Íslendinga 2002 úr jarðhita = 1400 GWh
- Svíar fá 50% af raforkunni frá vatnsfallsvirkjunum
Kjarnorka:
- Það eru um 440 kjarnorkuver í heiminu í 32 löndum
- Kjarnorka svara 17% raforkuframleiðslu í heiminum
- Frakkar fá 73% raforkunnar frá kjarnorkuverum
- 1 kg Uran = 22000 MWh
- 1 kg Uran = 2.1 milljónir lítra bensín!!! Merkilegt
- Byrgðir af Urani = 3.6 Mton = 500000TWh = 80 ár með sömu notkun
Olía
- Endist ca. 40 ár til viðbótar
- Tunnan hefur farið upp fyrir 50 $ hvað eftir annað 2004
Svo finnast auðvitað fullt af öðrum leiðum til að vinna rafmagn s.s vindmyllur, sólarsellur, kol og svo auðvitað Fuel cells sem háskólar víða um heim eyða nú miklu púðir í.... vonum að þeir leysi vandamálin sem allra fyrst svo við getum framleitt rafmagn á hagkvæmann og umhverfisvænann hátt í framtíðinni...
|
mánudagur, nóvember 22, 2004
Úti er nú veður vont / vott...
Þegar við vöknuðum hafði snjónum kynkt niður í alla nótt og enn snjóaði, jörðin var semsagt alhvít og allt voða jóló. Ég fór svo í tíma klukkan 10 en þegar ég kom svo út klukkan 12 hafði þessi snjókoma hinsvegar breyst í rigningu og allur snjórinn orðinn að slabbi. Ég óð því vatnið upp að öklum út í strætó og komst loks heim holdvot.
Allir þeir sem kunna að próna góða gamaldags ullarsokka og vetlinga eru beðnir að hafa samband. Ekki má sá hinn sami þó eiga von á miklum enurgjöldum fyrir þennan greiða en samvera með mér og jafnvel betri helmingnum er þó ávallt í boði.
|
Allir þeir sem kunna að próna góða gamaldags ullarsokka og vetlinga eru beðnir að hafa samband. Ekki má sá hinn sami þó eiga von á miklum enurgjöldum fyrir þennan greiða en samvera með mér og jafnvel betri helmingnum er þó ávallt í boði.
|
föstudagur, nóvember 19, 2004
Úti er alltaf að snjóa..
Já það snjóar sko ekki bara á Íslandi, hér í Lundi er jafnfallinn snjór ca. 1/2 cm. Setti ótrúlegann svip á hverfið okkar Jakri en hér fór immit fram jólaskreytingarhátíð í kvöld og jörðin hvít. Ég hef bara aldrei séð jafn mikið fólk í hverfinu... allar búðirnar opnar til 9, kakó selt úti á torginu kertaljós við húsin og jólaljósin tendruð. Alveg eins og ég hefði verið stödd í ævintýrinu Litla stúlkan með eldfærin.
Annars er kuldinn orðinn frekar mikill núna, ekki gaman að vakna klukkan 7 og koma sér út í lest, verð að viðurkenna að dúnsængin mín er frekar freistandi þá. Annars heyrir maður að kuldinn sé bara alveg að drepa ykkur á klakanum.. fúff öfund ykkur ekki þar.
Framundan er mikil læruhelgi en ég hyggst skrifa skýrslu um Matlab verkefnið mitt sem ég kynnit með svo mikklum ágætum í vikunni. Fyrir utan lærdóminn hef ég hugsað mér að sofa í 10 tíma á nóttu ef ekki meir, þreytan farin að segja aðeins til sín í skammdeginu.
Núna er Idol í gangi... verið að bíða eftir úrslitum. Í keppninni eru 3 hreint frábærir strákar en einn verður víst að yfirgefa keppnina í kvöld. Versti söngvari Svíþjóð var að nú auðvita líka valinn og heitir hún Gunilla og má finna viðtal og myndbandið með henni hér, skrollið niður mæli með þessu, hún er alveg einstaklega spasstísk.
|
Annars er kuldinn orðinn frekar mikill núna, ekki gaman að vakna klukkan 7 og koma sér út í lest, verð að viðurkenna að dúnsængin mín er frekar freistandi þá. Annars heyrir maður að kuldinn sé bara alveg að drepa ykkur á klakanum.. fúff öfund ykkur ekki þar.
Framundan er mikil læruhelgi en ég hyggst skrifa skýrslu um Matlab verkefnið mitt sem ég kynnit með svo mikklum ágætum í vikunni. Fyrir utan lærdóminn hef ég hugsað mér að sofa í 10 tíma á nóttu ef ekki meir, þreytan farin að segja aðeins til sín í skammdeginu.
Núna er Idol í gangi... verið að bíða eftir úrslitum. Í keppninni eru 3 hreint frábærir strákar en einn verður víst að yfirgefa keppnina í kvöld. Versti söngvari Svíþjóð var að nú auðvita líka valinn og heitir hún Gunilla og má finna viðtal og myndbandið með henni hér, skrollið niður mæli með þessu, hún er alveg einstaklega spasstísk.
|
þriðjudagur, nóvember 16, 2004
Aukaklukkutímar í sólahringinn
Teir sem hafa yfir auka klukkutímum í sólahringnum ad ráda meiga vinslamlegast skella sér til Svítjódar, nánar tiltekid Lundar. Med glödu gedi hef get ég nýtt tá til ad vinna hin ýmsu verkefni, vikomandi getur valid milli Matlab verkefni, varmaskiptaverkefni eda lesa reactor bókina mína.
|
|
sunnudagur, nóvember 14, 2004
Heimsóknirnar búnar og lærdómurinn tekinn við!
Já núna eru allar heimsóknirnar búnar í bili. Örvar og Daggrós yfirgáfu Svíaríki í kvöld en stefnana var sett á klakann.
Núna tekur lærdómurinn við á fullu ekki veitir af, lesa upp allt sem setið hefur á hakanum í 2 vikur. Á að skila Matlab forriti á þriðjudaginn en forritið mitt keyrir ekki... fæ alltaf þessa skemmtilegu villu unkown function or variable þrátt fyrir að vera búin að skilgreina allt, þarf að leggjast yfir þetta á morgun, skemmtilegur dagur á morgun semsagt!!
Annars er litið að frétta, búin með allar vetvangsferðirnar á þessari önn, fór í fyrirtæki sem heitir Sysav og brennir rusl og notar afgasið til að gufa vat sem knýr túrbínu og þannig er rafmagn framleitt. Skemmtilegt að sjá þetta, skil núna af hverju ég þarf að flokka allt ruslið okkar... en díses lyktin þarna.... öllu ruslinu af Skåne er sko safnað saman þarna og lyktin eftir því!!!
|
Núna tekur lærdómurinn við á fullu ekki veitir af, lesa upp allt sem setið hefur á hakanum í 2 vikur. Á að skila Matlab forriti á þriðjudaginn en forritið mitt keyrir ekki... fæ alltaf þessa skemmtilegu villu unkown function or variable þrátt fyrir að vera búin að skilgreina allt, þarf að leggjast yfir þetta á morgun, skemmtilegur dagur á morgun semsagt!!
Annars er litið að frétta, búin með allar vetvangsferðirnar á þessari önn, fór í fyrirtæki sem heitir Sysav og brennir rusl og notar afgasið til að gufa vat sem knýr túrbínu og þannig er rafmagn framleitt. Skemmtilegt að sjá þetta, skil núna af hverju ég þarf að flokka allt ruslið okkar... en díses lyktin þarna.... öllu ruslinu af Skåne er sko safnað saman þarna og lyktin eftir því!!!
|
fimmtudagur, nóvember 11, 2004
Emu... Emúi.... Elgur
Ég hélt tví fram ad ég hefdi bordad elga um helgina.... neinei ekki var tad rétt. Ég virdist hafa bordad Emua.... hvad sosem tad er nú en allavega lítur hann ekkert vel út, ekki viss um ad ég hefdi torad ad borda hann ef ég hefdi nú vitad tad. En sem betur vissi ég tetta ekki tví kjötid er hreint afbragd, ótrúlega gott og mjúkt og minni helst á nautakjöt
Sjáid saeta Emúann minn hér
|
Sjáid saeta Emúann minn hér
|
mánudagur, nóvember 08, 2004
Vetvangsferð í Kjarnorkuverið Barsebäck
Ég fæ að vera með þeim sem fá að skoða Barsebäck áður en því verður lokað árið 2005.
Ég verð nú bara að viðurkenna að þetta er magnaðasta vísindaferð sem ég hef farið í...... Mættum rétt fyrir 9, urðum að afhenta ökuskírteinin okkar en okkur var svo sagt að þeir skoðuðu kennitölurnar okkar til að athuga hvort við værum hriðjuverkamenn, en þeir eru immit versti óvinur kjarnorkuvera.
Að sjálfsögðu mætti svo vörður upp í rútu til okkar og fyldi okkur inn á svæðið... þar tóku svo 4 verðir á móti okkur og fylgdu okkur upp í fyrirlestrarsalinn. Við fengum morgunmat og alles áður en fyrirlesturinn byrjaði, sem var auðvitað mjög áhugaverður. Fyrirlestrarsalurinn var hinn glæsilegasti en að sjálfsögður urðu nú verðirnir að standa aftast í salnum... svona ef okkur dytti í hug að gera e-d voðalegt;)
Að fyrirlestri loknum var svo haldið í skoðunarferð um reactor 2, en hann er immit enn í gangi, við fengum að skoða allt, reactorinn, túrbínuna (sem er ekkert smá stór), generatorinn, stjórnstöðina og bara allt. Þetta var nátturulega ÓTRÚlEGT!! Að sjálfsögðu voru verðirni með okkur en fyrir 12 manna stúdentahóp þurfti 2 verði og 1 leiðsögumann.
Til að fá að fara inn í verið þurfum við að fara í þar til gerðan búnin sem einkenndist af undarlegum skóhlýfum sem náðu upp að hnjám, hvítum slopp og gulum hjálm, þegar við svo yfirgáfum verið fórum við í skann.... já svona skann til að athuga hvort við værum með geislavirkar agnir á okkur, að sjálfsögðu kom allt neikvætt út.
Barsebäck menn toppuðu svo heimsóknina með því að bjóða okkur í hádegismat, ekki slæmt þar.
Annars eru síðustu dagar bara búnir að vera frábærir. Sigga, mamma hans Sindra, er hérna hjá okkur og erum við búin að skreppa til Köben og skoða íslendigaslóðir, borða krógudíl, kengúru, elg og að sjálfsögðu flatkökur, rúbrauð, lax og íslenskt lamb. Gerist ekki betra.
|
Ég verð nú bara að viðurkenna að þetta er magnaðasta vísindaferð sem ég hef farið í...... Mættum rétt fyrir 9, urðum að afhenta ökuskírteinin okkar en okkur var svo sagt að þeir skoðuðu kennitölurnar okkar til að athuga hvort við værum hriðjuverkamenn, en þeir eru immit versti óvinur kjarnorkuvera.
Að sjálfsögðu mætti svo vörður upp í rútu til okkar og fyldi okkur inn á svæðið... þar tóku svo 4 verðir á móti okkur og fylgdu okkur upp í fyrirlestrarsalinn. Við fengum morgunmat og alles áður en fyrirlesturinn byrjaði, sem var auðvitað mjög áhugaverður. Fyrirlestrarsalurinn var hinn glæsilegasti en að sjálfsögður urðu nú verðirnir að standa aftast í salnum... svona ef okkur dytti í hug að gera e-d voðalegt;)
Að fyrirlestri loknum var svo haldið í skoðunarferð um reactor 2, en hann er immit enn í gangi, við fengum að skoða allt, reactorinn, túrbínuna (sem er ekkert smá stór), generatorinn, stjórnstöðina og bara allt. Þetta var nátturulega ÓTRÚlEGT!! Að sjálfsögðu voru verðirni með okkur en fyrir 12 manna stúdentahóp þurfti 2 verði og 1 leiðsögumann.
Til að fá að fara inn í verið þurfum við að fara í þar til gerðan búnin sem einkenndist af undarlegum skóhlýfum sem náðu upp að hnjám, hvítum slopp og gulum hjálm, þegar við svo yfirgáfum verið fórum við í skann.... já svona skann til að athuga hvort við værum með geislavirkar agnir á okkur, að sjálfsögðu kom allt neikvætt út.
Barsebäck menn toppuðu svo heimsóknina með því að bjóða okkur í hádegismat, ekki slæmt þar.
Annars eru síðustu dagar bara búnir að vera frábærir. Sigga, mamma hans Sindra, er hérna hjá okkur og erum við búin að skreppa til Köben og skoða íslendigaslóðir, borða krógudíl, kengúru, elg og að sjálfsögðu flatkökur, rúbrauð, lax og íslenskt lamb. Gerist ekki betra.
|
miðvikudagur, nóvember 03, 2004
Ferdasagan!
Vid skelltum okkur eins og ádur segir til Týskalands um helgina, vorum komin til Rostock um 7 leitid á laugardagsmorgunn.... ekkert sofid út! Sem betur fer voru nú öll bakarí opin og búdirnar opnudu fljótlega. Fundum okkur svo tetta fína hótel. Deginum var nú samt eytt í Dýragardinum tar sem haegt var ad skoda hin ýmsu dýr, allt frá ógedslegum lodnum köngulóm upp í risa stóra fíla og bangsa. Vid skemmtum okkur allavega konunglega;)
Fórum svo fínt út ad borda um kvöldid, kíktum á nokkra pubba og sonna. Tókum svo hradbátinn heim á sunnudaginn.
Í dag kemur svo Sigga mamma hans Sindra til okkar og verdur hér hjá okkur í viku og á fimmtudaginn í naestu viku koma svo Örvar og Daggrós og verda hjá okkur yfir helgina. Nog ad gera.... madur á örugglega eftir ad kíkja í eina búd eda tvaer á naestu 10 dögum:)
Úr skólanum er allt gott ad frétta... nog ad gera enda fae ég ad lesa hátt í 1000 bls á saensku á naestu 6 vikum.... mér gengur sko mun haegar ad lesa saenskuna en allt annad tannig ég sé fram á ad eyda ófáum klukkutímum í lestur og tá á ég eftir ad reikna!!
Rúlladi annars upp prófinu... naeldi mér í eina 5 tar (svíar gefa sko í 3, 4, 5) og var haest;)
Jaeja aetla ad fara ad koma mér í tíma, reactor taekni, alltaf spennandi!
|
Fórum svo fínt út ad borda um kvöldid, kíktum á nokkra pubba og sonna. Tókum svo hradbátinn heim á sunnudaginn.
Í dag kemur svo Sigga mamma hans Sindra til okkar og verdur hér hjá okkur í viku og á fimmtudaginn í naestu viku koma svo Örvar og Daggrós og verda hjá okkur yfir helgina. Nog ad gera.... madur á örugglega eftir ad kíkja í eina búd eda tvaer á naestu 10 dögum:)
Úr skólanum er allt gott ad frétta... nog ad gera enda fae ég ad lesa hátt í 1000 bls á saensku á naestu 6 vikum.... mér gengur sko mun haegar ad lesa saenskuna en allt annad tannig ég sé fram á ad eyda ófáum klukkutímum í lestur og tá á ég eftir ad reikna!!
Rúlladi annars upp prófinu... naeldi mér í eina 5 tar (svíar gefa sko í 3, 4, 5) og var haest;)
Jaeja aetla ad fara ad koma mér í tíma, reactor taekni, alltaf spennandi!
|