fimmtudagur, október 28, 2004
Á leið til Þýskalands..
Við erum á leið til Þýskalands á morgun... jeyiiii. Sindri byrjar daginn með því að halda fyrirlestur og skellir sér svo í eitt stykki próf eftir hádegi. Við eigum svo bókað með skipi yfir til Þýskalands - Rostock nánar tiltekið. Við ætlum semsagt að eyða helginni þar og hafa það kósí;)
Ég er byrjuð á fullu í skólanum aftur, í tveimur mjög krefjandi kúrsum þannig það er nog að læra. Skellti mér í dæmatíma í dag.... kom hálf móðguð út úr honum þar sem prófessorinn sem var að kenna sá sig knúinn til að kenna okkur að heilda/tegra (1-x)^-2..... mér fannst þetta nú full langt gengið, finnst nú að nemendur sem stunda nám á 4 ári í verkfræði og hafa lítið annað gert síðustu 3 ár en að heilda og diffra eigi nú að vera fullfærir um að leysa þetta litla dæmi.
Ferðasaga helgarinnar kemur eftir helgi....
|
Ég er byrjuð á fullu í skólanum aftur, í tveimur mjög krefjandi kúrsum þannig það er nog að læra. Skellti mér í dæmatíma í dag.... kom hálf móðguð út úr honum þar sem prófessorinn sem var að kenna sá sig knúinn til að kenna okkur að heilda/tegra (1-x)^-2..... mér fannst þetta nú full langt gengið, finnst nú að nemendur sem stunda nám á 4 ári í verkfræði og hafa lítið annað gert síðustu 3 ár en að heilda og diffra eigi nú að vera fullfærir um að leysa þetta litla dæmi.
Ferðasaga helgarinnar kemur eftir helgi....
|
þriðjudagur, október 26, 2004
Árshátíd rónafélagsins
Ég hef haldid tví fram sídan ég kom hingad ad tad vaeru bara 2 rónar í Lundi. Ég aetla ad halda áfram ad halda tví fram og álykta ad í gaer hafi verid haldin árshátíd Skånska rónafélagsins á götum Lundar. Ég sá nebblega svona 20 róna nidri í bae í gaer. Ad vanda var byrjad snemma en um hádeigisbilid vour teir maettir á bekkinn fyrir framan lestarstödina, var ástandid mis gott!!
|
|
sunnudagur, október 24, 2004
Hvað eiga margir bíl á heimilinu / bekknum
Í tíma um daginn spurði kennarinn hvað margir ættu bíl í bekknum. Takið eftir við erum 24 í bekknum.....
Það var einn sem rétti upp hönd!!!
Prófið að spyrja sömu spurningu við matarborðið heima hjá ykkur... ég er 99% viss um að þessi tölfræði stenst ekki þar.
|
Það var einn sem rétti upp hönd!!!
Prófið að spyrja sömu spurningu við matarborðið heima hjá ykkur... ég er 99% viss um að þessi tölfræði stenst ekki þar.
|
Letihelgi
Þetta er nú búin að vera heldur betur letihelgi hjá mér.
Skellti mér nú samt í bæinn bæði föstudag og laugardag. Fór líka að horfa á Idol hjá Ingu á föstudagskvöldið en annars er helgin búin að fara í sjónvarpsgláp og netvafr... Held ég þurfi að taka aðeins til í íbúðinni í kvöld svo ég hefi góða samvisku;)
Annars keypti ég Crossroads með Britney í gær á DVD og fékk meira segja disk með aukaefni með.. skemmti mér yfir þessu í gærkvöldi meðan Sindri var að læra. Allgjör snilld.... getur enginn sagt að Britney leiki illa!!!!
|
Skellti mér nú samt í bæinn bæði föstudag og laugardag. Fór líka að horfa á Idol hjá Ingu á föstudagskvöldið en annars er helgin búin að fara í sjónvarpsgláp og netvafr... Held ég þurfi að taka aðeins til í íbúðinni í kvöld svo ég hefi góða samvisku;)
Annars keypti ég Crossroads með Britney í gær á DVD og fékk meira segja disk með aukaefni með.. skemmti mér yfir þessu í gærkvöldi meðan Sindri var að læra. Allgjör snilld.... getur enginn sagt að Britney leiki illa!!!!
|
fimmtudagur, október 21, 2004
Önnin búin!
Jæja þessi önn búin. Sat í heila 5 klukkutíma í þessu prófi í morgun og náði ekki að klára hel.. prófið. Hvað er málið!! Taldi mig vera nokkuð vel stadda í þessu fagi en vá hvað þetta var langt próf, fór enginn út fyrr en prófið var rifið af okkur.
Nenni ekki að hugas um þetta.
En ég er semsagt komin í frí alveg þangað til á mánudaginn en þá byrjar næsta önn. Lítið verður þó um djammið þessa halgina þar sem Sindri byrjar í prófum á mánudaginn og klára ekki fyrr en á föstudag eftir viku, svona er þetta við getum aldrei verið í prófum á sama tíma. Ætli ég reyni samt ekki að byrja að líta eftir jólagjöfum á laugardaginn þannig ég hef afsökun til að fara í bæinn;)
Á laugardaginn næ ég svo víst þeim áfanga að verða Bachelor svo nú getur Sindri ekki legnur montað sig á því að vera eini Bachelorinn í okkar litlu fjölskyldu...
|
Nenni ekki að hugas um þetta.
En ég er semsagt komin í frí alveg þangað til á mánudaginn en þá byrjar næsta önn. Lítið verður þó um djammið þessa halgina þar sem Sindri byrjar í prófum á mánudaginn og klára ekki fyrr en á föstudag eftir viku, svona er þetta við getum aldrei verið í prófum á sama tíma. Ætli ég reyni samt ekki að byrja að líta eftir jólagjöfum á laugardaginn þannig ég hef afsökun til að fara í bæinn;)
Á laugardaginn næ ég svo víst þeim áfanga að verða Bachelor svo nú getur Sindri ekki legnur montað sig á því að vera eini Bachelorinn í okkar litlu fjölskyldu...
|
þriðjudagur, október 19, 2004
Próflestur
Núna sit ég við próflestur þar sem þessi önn er senn á enda. Ég er þó nokkuð heppin þar sem ég þarf aðeins að fara í eitt próf:) en demm.... ég var búin að ákveða að þetta væri nokkuð þægilegt próf, búin að lesa vel í vetur og sonna en púff... núna fer þetta bara allt á rú og stú í hausnum á mér. Jæja það eru þó enn 2 sólahringar til stefnu þannig það þýðir ekkert annað en að sitja við þangað til.
Skellti mér reyndar til Köben á laugardaginn að hitta hana Beggu en hún var í heimsókn þar hjá Ásdísi vinkonu sinni. Það var rosa skemmtilegt, fékk allt slúður frá Íslandi á einu bretti;) svo ef þið haldið að ég viti ekki... jújú ég veit það, engu leynt á laugardaginn! Ég skellt mér samt heim þegar þær stöllur vor á leið út á djammið þar sem ég þurfti að læra á sunnudaginn. Tókst reyndar að missa af öllum mögulegum og ómögulegum lestum og tók því heimferðin aðeins lengri tíma en áætlað var og komst ég að lokum heim rétt fyrir 2. Mörgum kuldamínútum á lestarsporunum sóað þar á kostnað svefns!
|
Skellti mér reyndar til Köben á laugardaginn að hitta hana Beggu en hún var í heimsókn þar hjá Ásdísi vinkonu sinni. Það var rosa skemmtilegt, fékk allt slúður frá Íslandi á einu bretti;) svo ef þið haldið að ég viti ekki... jújú ég veit það, engu leynt á laugardaginn! Ég skellt mér samt heim þegar þær stöllur vor á leið út á djammið þar sem ég þurfti að læra á sunnudaginn. Tókst reyndar að missa af öllum mögulegum og ómögulegum lestum og tók því heimferðin aðeins lengri tíma en áætlað var og komst ég að lokum heim rétt fyrir 2. Mörgum kuldamínútum á lestarsporunum sóað þar á kostnað svefns!
|
fimmtudagur, október 14, 2004
Svítód-Ísland... djöfullsins skandall
Puff.. tetta var nú rasskellir!
Vid skelltum okkur á pupp med 30 Íslendingum í gaerkvöldi. Tá byrjadi tetta... 4-1 tetta er nú alveg svakalegt. Tegar lidid var á seinnihálfleik byrjadi svo böggid.. strákarnir sem eru med mér í bekk eru búnir ad bída spennti erftir tessum leik. Ég maetti svo ad vinna verkefni med teim upp í skóla í morgun og hef sko fengid ad heyra tad. Jaeja tad týdir ekki ad svekkja sig á tessu bara undirbúa sig fyrir heimaleik Svía sem mér skilst sé ekki fyrr en eftir heilt ár.
Annars er allt á fullu hjá mér ad lesa fyrir próf, próf á fimmtudaginn eftir viku. Reyndar er ég núna á leidinni upp til Hlesingborgar ad skoda eitthvad fyrirtaeki, eydi semsagt tessum degi í rútu í stadin fyrir ad sitja heima og lesa... en ég er nú svo bjartsýn ad ég tók med mér bókina og aetla ad reyna ad lesa adeins.
Jaeja best ad fara ad finna tessa rútu.
|
Vid skelltum okkur á pupp med 30 Íslendingum í gaerkvöldi. Tá byrjadi tetta... 4-1 tetta er nú alveg svakalegt. Tegar lidid var á seinnihálfleik byrjadi svo böggid.. strákarnir sem eru med mér í bekk eru búnir ad bída spennti erftir tessum leik. Ég maetti svo ad vinna verkefni med teim upp í skóla í morgun og hef sko fengid ad heyra tad. Jaeja tad týdir ekki ad svekkja sig á tessu bara undirbúa sig fyrir heimaleik Svía sem mér skilst sé ekki fyrr en eftir heilt ár.
Annars er allt á fullu hjá mér ad lesa fyrir próf, próf á fimmtudaginn eftir viku. Reyndar er ég núna á leidinni upp til Hlesingborgar ad skoda eitthvad fyrirtaeki, eydi semsagt tessum degi í rútu í stadin fyrir ad sitja heima og lesa... en ég er nú svo bjartsýn ad ég tók med mér bókina og aetla ad reyna ad lesa adeins.
Jaeja best ad fara ad finna tessa rútu.
|
sunnudagur, október 10, 2004
Útlönd hvað....
Það er ekki erfitt að vera stúdent í útlöndum á þessum tímum. Það er varla að maður taki eftir því að maður sé annarstaðar... reyndar talar fólkið í kringum mann annað mál en annars er maður nokkuð nálægt klakanum þrátt fyrir að vera í 3000 km fjarlægð. Maður getur talað daglega við fólkið á klakamum í gegnum tölvuna (Skype) og það öllum að kostnaðarlausu. Maður les mbl og getur horft á fréttir á ruv í gegnum netið (ekki það að ég stundi það!) en svo erum við nú líka frin að horfa á popptíví og viti menn þatta eru bara nokkuð góð gæði.
Annars fór ég á íslenskt stelpudjamm á föstudagskvöldið, en þar hittust hátt í 15 íslenskar stelpur á kaffihúsi niðri í bæ og fengu allnokkrir kokteilarnir að fjúka það kvöldið, held að ársuppgjöri staðsins sé bjargað:) En það var rosa gaman að hitta allar þessar stelpur og tókst þeim meira að segja að draga mig í íslendinga kór... spennandi að sjá hvernig gengur að vekja upp þessa gömlu hæfileika mína!
|
Annars fór ég á íslenskt stelpudjamm á föstudagskvöldið, en þar hittust hátt í 15 íslenskar stelpur á kaffihúsi niðri í bæ og fengu allnokkrir kokteilarnir að fjúka það kvöldið, held að ársuppgjöri staðsins sé bjargað:) En það var rosa gaman að hitta allar þessar stelpur og tókst þeim meira að segja að draga mig í íslendinga kór... spennandi að sjá hvernig gengur að vekja upp þessa gömlu hæfileika mína!
|
fimmtudagur, október 07, 2004
Kristín Massiii...
Jájá ég er komin á fullt í leikfimi maður, magaæfingar dauðans... held ég verði komin með annsi gott þvottabretti þegar ég kem heim um jólin;) Þetta eru alveg djöfull erfidar æfingar eða ég í svona lélegu formi! undarlegt, en það virðast allir geta gert þessar æfingar nema ég, afinn sem var við hliðina á mér seinast fór létt með allar armbeyjurnar! Kominn tími til að taka á því.
Það er helst að frétta að ég er alltaf í skólanum.... en Sindri fær alltaf að sofa út! Var í skólanum frá 8-8 í gær og kom svo heim glorhungruð eftir að hafa einungis borðað eina samloku allan daginn, ég á reyndar svo góðan kærasta að hann var tilbúinn með mat handa mér þegar ég kom heim. Settist svo bara aftur við tölvuna og byrjaði á matlab forritinu mínu... Að sjálfsöðu þurfti ég svo að vakna fyrir 7 í morgun til að fara í skólann en Sindri fékk að sofa, ég er orðin annsi svefnþurfa, en ekki tekur að væla þar sem það eru 2 vikur í próf!
Jæja farin í leikfimi....
|
Það er helst að frétta að ég er alltaf í skólanum.... en Sindri fær alltaf að sofa út! Var í skólanum frá 8-8 í gær og kom svo heim glorhungruð eftir að hafa einungis borðað eina samloku allan daginn, ég á reyndar svo góðan kærasta að hann var tilbúinn með mat handa mér þegar ég kom heim. Settist svo bara aftur við tölvuna og byrjaði á matlab forritinu mínu... Að sjálfsöðu þurfti ég svo að vakna fyrir 7 í morgun til að fara í skólann en Sindri fékk að sofa, ég er orðin annsi svefnþurfa, en ekki tekur að væla þar sem það eru 2 vikur í próf!
Jæja farin í leikfimi....
|
mánudagur, október 04, 2004
Nú fer hver að verða síðastur...
Já eins segir í þessari frétt sem ég las á mbl þá er stefnt að því að loka kjarnorkuverinu í Barsebäck á næsta ári.
Ég fæ nú samt vera meðal þeirra sem fæ að heimsækja kjarnorkuverið, ég er nebblega að fara í stúdentaheimsókn þangað þann 8. nóv og skoða þann eina ofn sem enn er í gangi. Mér finnst þetta nú meir en lítið spennandi, en ætli það sé ekki bara af því ég er nörd!!
Helgin vara bara hin ágætasta. Skelltum okkur á Íslendinga bjórkvöld á föstudaginn sem reyndist víst vera strákakvöld en ég og Inga létum það nú ekki á okkur fá, drukkum bara meiri bjór fyrir vikið;) Á laugardaginn fórum við svo til Ingu og Einars að spila.
Í gærkvöldi ákvað ég svo að prófa einhverja feitubollu leikfimi sem er í íþróttahúsinu hér í Hjärup... ég mætti á svæðið klukkan 7... ég hélt að ég yrði sú eina sem væri þarna undir40 og undir 80 kg.. en neinei, þarna var mættur heill her af fólki bæði konum og körlum á öllum aldri og í hörku formi... ég átti semsagt full í fangi með að halda í við þau og uppskar heilan heling af harðsperrum. Jæja en þatta var byrjunin, núna fer á fullt í heilsuræktinni:)
|
Ég fæ nú samt vera meðal þeirra sem fæ að heimsækja kjarnorkuverið, ég er nebblega að fara í stúdentaheimsókn þangað þann 8. nóv og skoða þann eina ofn sem enn er í gangi. Mér finnst þetta nú meir en lítið spennandi, en ætli það sé ekki bara af því ég er nörd!!
Helgin vara bara hin ágætasta. Skelltum okkur á Íslendinga bjórkvöld á föstudaginn sem reyndist víst vera strákakvöld en ég og Inga létum það nú ekki á okkur fá, drukkum bara meiri bjór fyrir vikið;) Á laugardaginn fórum við svo til Ingu og Einars að spila.
Í gærkvöldi ákvað ég svo að prófa einhverja feitubollu leikfimi sem er í íþróttahúsinu hér í Hjärup... ég mætti á svæðið klukkan 7... ég hélt að ég yrði sú eina sem væri þarna undir40 og undir 80 kg.. en neinei, þarna var mættur heill her af fólki bæði konum og körlum á öllum aldri og í hörku formi... ég átti semsagt full í fangi með að halda í við þau og uppskar heilan heling af harðsperrum. Jæja en þatta var byrjunin, núna fer á fullt í heilsuræktinni:)
|
föstudagur, október 01, 2004
Hvernig getur madur verid í doktorsnámi í verkfraedi á tess ad fatta ad leysa gögn úr tilraunum línulega!!!
Já ég var í daematíma ádan, átti ad reikna daemi upp á töflu fyrir bekkinn.. vid fengum semsagt gögn úr nokkrum maelingum vid mismunandi flaedi. Hvad er tad fyrsta sem madur gerir.... umritar sambandid tannig ad haegt sé ad leysa tetta grafíst.
Eftir ad hafa setid í verklegri edlisfraedi 2 (sem by the way er á 1. ári) og fengid ad plotta allan andskotann tví "tad er svo audvelt ad lesa út úr graf"i... jamm hún Saeunn messadi tetta yfir okkur Eddu tímunum saman..... viti menn ég sé tad bara núna ad tetta hefur skilad einhverju, takk Saeunn, ad minnsta kostin gekk mér mun betur ad leysa tetta heldur en hinum (tad med talinn kennarinn sem er í Phd) sem datt í hug ad leysa tessa massívu jöfnu fyrir hvert maeligildi og sátu svo uppi med heilan helling nidurstödum fyrir utan vesenid vid ad reikna alla hina parametana í jöfnunni..... í stadin plottadi ég 2 maeldar staedir og bingggg... hallatalan var nidurstadan;)
Ad sjálfsögdu var ég látin útskýra tessa framandi adferd fyrir samnemendum mínum.... 1-0 fyrir HÍ.
|
Já ég var í daematíma ádan, átti ad reikna daemi upp á töflu fyrir bekkinn.. vid fengum semsagt gögn úr nokkrum maelingum vid mismunandi flaedi. Hvad er tad fyrsta sem madur gerir.... umritar sambandid tannig ad haegt sé ad leysa tetta grafíst.
Eftir ad hafa setid í verklegri edlisfraedi 2 (sem by the way er á 1. ári) og fengid ad plotta allan andskotann tví "tad er svo audvelt ad lesa út úr graf"i... jamm hún Saeunn messadi tetta yfir okkur Eddu tímunum saman..... viti menn ég sé tad bara núna ad tetta hefur skilad einhverju, takk Saeunn, ad minnsta kostin gekk mér mun betur ad leysa tetta heldur en hinum (tad med talinn kennarinn sem er í Phd) sem datt í hug ad leysa tessa massívu jöfnu fyrir hvert maeligildi og sátu svo uppi med heilan helling nidurstödum fyrir utan vesenid vid ad reikna alla hina parametana í jöfnunni..... í stadin plottadi ég 2 maeldar staedir og bingggg... hallatalan var nidurstadan;)
Ad sjálfsögdu var ég látin útskýra tessa framandi adferd fyrir samnemendum mínum.... 1-0 fyrir HÍ.
|