miðvikudagur, september 29, 2004
Hvílíkur snillingur get ég verið... sit hér við forritun í Matlab, fengum hluta af forritinu frá kennaranum nema hvað, það virkaði bara ekki rass... búið að reyna soldið á þolinmæðina, en viti menn ég fann barasta villuna og nú keyrir allt hjá mér.. á bara eftir að matsa parametana við experimental gildin. (o my god! hvað þetta er léleg íslenska hjá mér, pabbi verður ekki glaður þegar hann sér þetta)
Talandi um lélega íslensku, þar sem ég tala og les nú 3 tungumál á degi hverjum vill það aðeins ruglast í hausnum á mér, stundum man ég bara ekki réttu orðin og þá kemur þetta svona í belg og biðu út úr mér.
Ég tala til dæmis oft um kjúklingabrjóst = kjúklingabringur, lab = verklegt (ruglar Sindra soldið mikið þar sem hann heldur að ég sé að labba um allt þegar ég segist labba allan daginn!! kannski skiljanlegur misskilningur)
En í dag byrjuðum við Sindri á sænskunámskeiði, rosa stuð, erum í bekk með master og doktorsnemum frá hinum ýmsu stöðum í heiminu, þar ber að nefna Hvíta Rússland, Spánn, Portugal, Úkranía, Rúmenía, Holland, Kirkistan (hvar sem það nú er), Eistland, Þýskaland.
Allavega eru flestir á sama stigi og við í sænskunni, semsagt geta skilið bæði ritað og talað mál en reynist þó erfiðara að fá þetta rétt út úr sér. Þetta verða semsagt taltímar sem er hrein snilld og akkuratt sem okkur vantar. Við bíðum nú spennt eftir næsta tíma en heimaverkefnið okkar núna er immit að undirbúa kynningu á sænsku um heimalanið okkar.
Annars er það að frétta að það er allt brjálað að gera í skólanum hjá mér og horfi ég með hrillingi til helgarinnar sem verður helguð lærdómi í þetta sinn þó fyrir utna Íslendingabjórkvöld á föstudaginn og vonand spilakvöld eða öðru skemmtilegu á laugardaginn.
Jæja bið að heilsa upp á klakann;)
|
Talandi um lélega íslensku, þar sem ég tala og les nú 3 tungumál á degi hverjum vill það aðeins ruglast í hausnum á mér, stundum man ég bara ekki réttu orðin og þá kemur þetta svona í belg og biðu út úr mér.
Ég tala til dæmis oft um kjúklingabrjóst = kjúklingabringur, lab = verklegt (ruglar Sindra soldið mikið þar sem hann heldur að ég sé að labba um allt þegar ég segist labba allan daginn!! kannski skiljanlegur misskilningur)
En í dag byrjuðum við Sindri á sænskunámskeiði, rosa stuð, erum í bekk með master og doktorsnemum frá hinum ýmsu stöðum í heiminu, þar ber að nefna Hvíta Rússland, Spánn, Portugal, Úkranía, Rúmenía, Holland, Kirkistan (hvar sem það nú er), Eistland, Þýskaland.
Allavega eru flestir á sama stigi og við í sænskunni, semsagt geta skilið bæði ritað og talað mál en reynist þó erfiðara að fá þetta rétt út úr sér. Þetta verða semsagt taltímar sem er hrein snilld og akkuratt sem okkur vantar. Við bíðum nú spennt eftir næsta tíma en heimaverkefnið okkar núna er immit að undirbúa kynningu á sænsku um heimalanið okkar.
Annars er það að frétta að það er allt brjálað að gera í skólanum hjá mér og horfi ég með hrillingi til helgarinnar sem verður helguð lærdómi í þetta sinn þó fyrir utna Íslendingabjórkvöld á föstudaginn og vonand spilakvöld eða öðru skemmtilegu á laugardaginn.
Jæja bið að heilsa upp á klakann;)
|
sunnudagur, september 26, 2004
Helgin!
Helgin byrjaði nú ekki vel hjá mér... ég var veik allan föstudaginn, missti þar af leiðandi af skólanum sem var frekar slæmt þar sem ég átti að vera með fyrirlestur! Ég á sem betur fer góða hópmeðlimi sem redduðu mér:) heldur betur gott að vera eina stelpan með 5 strákum í hóp....
Sökum veikinda minna urðum við líka að fresta mataboði hjá Ingu og Einari til laugardagsins. Ég var svo orðin nogu hress til að við gætum skell okkur í gær... þvílíkt stuð maður. Fengum rosa góðann kjúlla að borða og spiluðum svo langt fram á nótt, reyndar svo langt fram á nótt að við misstum af síðustu lestinni heim.
Í dag er ég búin að rembast við að læra, gera einhver helv... skiladæmi nema hvað, ég er búin að sitja við í allan dag og einungis búin með a lið í fyrra dæminu, skil bara ekki afganginn og kennslubókin er krappppp (vildi að ég gæti sagt kennaranum það, en hann er víst höfundurinn!). Jæja held ég horfi aðeins á sjónvarpið áður en maður leggst til hvílu.
Hej då!
|
Sökum veikinda minna urðum við líka að fresta mataboði hjá Ingu og Einari til laugardagsins. Ég var svo orðin nogu hress til að við gætum skell okkur í gær... þvílíkt stuð maður. Fengum rosa góðann kjúlla að borða og spiluðum svo langt fram á nótt, reyndar svo langt fram á nótt að við misstum af síðustu lestinni heim.
Í dag er ég búin að rembast við að læra, gera einhver helv... skiladæmi nema hvað, ég er búin að sitja við í allan dag og einungis búin með a lið í fyrra dæminu, skil bara ekki afganginn og kennslubókin er krappppp (vildi að ég gæti sagt kennaranum það, en hann er víst höfundurinn!). Jæja held ég horfi aðeins á sjónvarpið áður en maður leggst til hvílu.
Hej då!
|
miðvikudagur, september 22, 2004
Ferðasagan
Nú er mikil og skemmtileg ferð að baki. Myndir úr ferðinni má finna hér.
Ferðin hófst á laugardaginn þegar við flugum til London eyddum svo 5 tímum í lest við komum þó á áfangastað, Manchester, um kvöldmataleitið.
Sunnudagurinn var tekinn snemma enda leiðinni heitið á Old Trafford til að skoða völlinn. Við vorum mætt frekar snemma enda spenningurinn mikill hjá betri helmingnum:) Svo skemmtilega vildi þó til að við hittum 5 gamlar United kempur og ber þar helst að nefna Denis Law. Þeir voru þarna í samstarfi við einhverja sjónvarpsstöð út af göngudegi Englands. Að sjálfsögðu skelltum við okkur í stuttan göngutúr með þeim, hæst ánægt með þennan auka bónus. Við fórum svo í skoðunarferðina um völlinn, fengum að skoða alla króka og kima á vellinum, stúkuna, varamannabekkina, búningsklefana, matsalinn þeirra, blaðamannaherbergið svo eitthvað sé nefnt. Eftir þennan 1 og hálfs tíma túr um völlinn vorum við að sjálfsögðu orðin svolítið svöng og því tilvalið að snæða á Red’s Caffé. Þegar við vorum orðin södd og sæl var safnið skoðað en þar er fullt af skemmtilegum hlutum eins og myndirnar sýna best... bikarar, búningar, gamlar kempur. Old Trafford ferðin endaði svo í Megastore.
Við skelltum okkur svo í outlet mol í nánd við Old Trafford og enduðum daginn á því að fara í Red’s bíó, sáum Terminal.... frábær mynd, mæli með henni.
Mánudeginum eyddum við svo í miðbæ Manchester, komumst að því að þetta er bara nokkuð stór borg, yfir 8 milljónir sem búa þarna en þar er líka margt að skoða.. allskonar söfn. Mér tókst nú líka að versla aðeins, keypti mér ótrúlega flotta úlpu sem nýttist vel á leiknum;)
Um 6 leitið var svo lagt af stað á völlinn... að sjálfsögðu voru allar lestar troðfullar leiðin sem þarf að labba (um 1000m) var full af sölutjöldum sem seldi ýmist mat eða fatnað.. og fólkið maður.. ótrúlega mikið enda voru rúmlega 68 000 manns á staðnum. Leikurinn hófst svo klukkan 8.. hvílíkt og annað eins, ég hef bara ekki upplifað aðra eins stemmingu. Við sátum beint fyrir ofan Liverpool aðdáendur og tókum því þátt í þeim kítingi sem fer á milli aðdáenda liðanna... Þegar ManUtd skoraði seinna markið tók sko stúkan okkar heldur betur við sér og söng hástöfum “You are not singing any more”. Við fengum semsagt frábærann leik sem endaði með 2-1 sigri okkar manna, held að brosið fari seint af Sindranum núna..... og í framhaldi af því er ég besta kærasta í heimi þar sem þetta var nú afmælisgjöfin til Sindra!!!
Fyrir þá sem vilja fá frekari lýsingar á leiknum er bent á að lesa síðuna hjá Sindranum.
En við komum svo heim seint í gærkvöld þreytt eftir erfiðan ferðadag, sælubrosinu var fljótlega kippt af mér þar sem ég þurfti að vaka til 3:30 í nótt til að klára skýrslu sem ég átti að skila í morgun klukkan 8!
|
Ferðin hófst á laugardaginn þegar við flugum til London eyddum svo 5 tímum í lest við komum þó á áfangastað, Manchester, um kvöldmataleitið.
Sunnudagurinn var tekinn snemma enda leiðinni heitið á Old Trafford til að skoða völlinn. Við vorum mætt frekar snemma enda spenningurinn mikill hjá betri helmingnum:) Svo skemmtilega vildi þó til að við hittum 5 gamlar United kempur og ber þar helst að nefna Denis Law. Þeir voru þarna í samstarfi við einhverja sjónvarpsstöð út af göngudegi Englands. Að sjálfsögðu skelltum við okkur í stuttan göngutúr með þeim, hæst ánægt með þennan auka bónus. Við fórum svo í skoðunarferðina um völlinn, fengum að skoða alla króka og kima á vellinum, stúkuna, varamannabekkina, búningsklefana, matsalinn þeirra, blaðamannaherbergið svo eitthvað sé nefnt. Eftir þennan 1 og hálfs tíma túr um völlinn vorum við að sjálfsögðu orðin svolítið svöng og því tilvalið að snæða á Red’s Caffé. Þegar við vorum orðin södd og sæl var safnið skoðað en þar er fullt af skemmtilegum hlutum eins og myndirnar sýna best... bikarar, búningar, gamlar kempur. Old Trafford ferðin endaði svo í Megastore.
Við skelltum okkur svo í outlet mol í nánd við Old Trafford og enduðum daginn á því að fara í Red’s bíó, sáum Terminal.... frábær mynd, mæli með henni.
Mánudeginum eyddum við svo í miðbæ Manchester, komumst að því að þetta er bara nokkuð stór borg, yfir 8 milljónir sem búa þarna en þar er líka margt að skoða.. allskonar söfn. Mér tókst nú líka að versla aðeins, keypti mér ótrúlega flotta úlpu sem nýttist vel á leiknum;)
Um 6 leitið var svo lagt af stað á völlinn... að sjálfsögðu voru allar lestar troðfullar leiðin sem þarf að labba (um 1000m) var full af sölutjöldum sem seldi ýmist mat eða fatnað.. og fólkið maður.. ótrúlega mikið enda voru rúmlega 68 000 manns á staðnum. Leikurinn hófst svo klukkan 8.. hvílíkt og annað eins, ég hef bara ekki upplifað aðra eins stemmingu. Við sátum beint fyrir ofan Liverpool aðdáendur og tókum því þátt í þeim kítingi sem fer á milli aðdáenda liðanna... Þegar ManUtd skoraði seinna markið tók sko stúkan okkar heldur betur við sér og söng hástöfum “You are not singing any more”. Við fengum semsagt frábærann leik sem endaði með 2-1 sigri okkar manna, held að brosið fari seint af Sindranum núna..... og í framhaldi af því er ég besta kærasta í heimi þar sem þetta var nú afmælisgjöfin til Sindra!!!
Fyrir þá sem vilja fá frekari lýsingar á leiknum er bent á að lesa síðuna hjá Sindranum.
En við komum svo heim seint í gærkvöld þreytt eftir erfiðan ferðadag, sælubrosinu var fljótlega kippt af mér þar sem ég þurfti að vaka til 3:30 í nótt til að klára skýrslu sem ég átti að skila í morgun klukkan 8!
|
mánudagur, september 20, 2004
ManU vs. Liverpool eftir 3 tima
U....jamm eg er sko ad gera mig reddy.... alveg a fara af stad, forum og skodudum vollin i gaer verd ad vidurkenna ad tad jok adeins a spenninginn... ferdasagan kemur svo sidar!
|
|
föstudagur, september 17, 2004
Ég er snillingur
Vooo ég fann villuna í forritinu mínu eftir mikinn pirring!! Ég er semsagt mjög stolt af mér:) Núna keyra baedi forritin mín og eina sem er eftir er ad skrifa einhverjar stuttar skýrslur, massa tad á eftir. Tad lítur út fyrir ad ég geti fari án samvisku til Manchester og jafnvel ad ég geti skell mér adeins í H&M á leidinni heim úr skólanum, er sko búin ad vera á leidinni ad kaupa mér úlpu í 2 vikur en ekki komist sökum anna. Já dem hvad er madur eiginlega ad gera í tessum skóla..... fer allt of mikill tími í hann!
Fékk reyndar ad vita í vikunni hvad ég fae metid milli HÍ og LTH, tel mig rosa heppna, fae allt metid á milli tad er allar einingarnar en tarf ad taka 2 3. árs kúrsa aukalega... tetta aetti tví ad vera seinasta árid mitt í kúrsum svo tekur bara Mastersverkefnid vid... jey ég er farin ad sjá fyrir endann á tessu
|
Fékk reyndar ad vita í vikunni hvad ég fae metid milli HÍ og LTH, tel mig rosa heppna, fae allt metid á milli tad er allar einingarnar en tarf ad taka 2 3. árs kúrsa aukalega... tetta aetti tví ad vera seinasta árid mitt í kúrsum svo tekur bara Mastersverkefnid vid... jey ég er farin ad sjá fyrir endann á tessu
|
fimmtudagur, september 16, 2004
Sá sem getur lánað mér auka klukkutíma í skólahringinn núna næstu 2 vikurnar er vinsamlegast beinn um að hafa samband!
Dagurinn hjá mér byrjara fyrir 7 og er streit lærdómur til sonna 1 á nóttinni. Hverjum dettur í huga að setja fyrir 2 Matlab verkefni í sömu vikunni!! Eintóm ánægja. En önnin er nú líka hálfnuð hjá mér núna þennig að álagið er í algjöru hámarki, svo er ég að fara til Englands... hvaða kæruleysi er það eiginlega. Verð því að kára Matlab skýrslurnar sem ég á að skila í næstu viku á morgun... eins gott að þetta forrit mitt virki, fæ alltaf einhvert negatíft flæði. Það er svosem soldið fróðleg niðurstaða... neikvætt flæði út úr reactornum mínum! Dem held ég komi mér í háttinn
|
Dagurinn hjá mér byrjara fyrir 7 og er streit lærdómur til sonna 1 á nóttinni. Hverjum dettur í huga að setja fyrir 2 Matlab verkefni í sömu vikunni!! Eintóm ánægja. En önnin er nú líka hálfnuð hjá mér núna þennig að álagið er í algjöru hámarki, svo er ég að fara til Englands... hvaða kæruleysi er það eiginlega. Verð því að kára Matlab skýrslurnar sem ég á að skila í næstu viku á morgun... eins gott að þetta forrit mitt virki, fæ alltaf einhvert negatíft flæði. Það er svosem soldið fróðleg niðurstaða... neikvætt flæði út úr reactornum mínum! Dem held ég komi mér í háttinn
|
mánudagur, september 13, 2004
Kóngsins Köben - Tivolí
Við skelltum okkur í Tivolí í Köben á laugardaginn með Ingu Rut og Einari. Það var heljarinnar stuð, tækin voru þrædd hvert á fætur öðru milli þess sem við settumst niður til að gæða okkur á bjór og hinum ýmsu kræsingum. Hápunktar ferðarinnar (þá á ég við trillitækin) voru að sjálfsögðu nýji rússíbaninn og svo þessi rosalegi turn sem gefur manni virkilega fílinginn hvernig "frjálst fall" er, þetta var rosalegt. Fúff... ég var nú soldið lofthrædd í þessari hæð, er rússíbaninn var bara stuð, ég og Sindri gerðum okkur lítið fyrir og fórum í fremsta vagninn - rosalegir ofurhugar. Við enduðum svo á því að fá okkur kvöldmat og rölta á milli skotbakkana.
Það versta við þessa ferð var hvað það var mikið að Íslendingum að þvælast fyrir okkur þarna. Ég er nú ekki vön því að hafa þá í kringum mig hérna og því ekkert allt of passasöm með það sem ég læt út úr mér!
En ég byrjaði ferðina ágætlega, vorum að setjast inn á pöpp að fá okkur hádegismat og ég var að troða mér í sætið mitt og læt það út úr mér að ég sé með rassgatið í andlitlinu á konunni við hliðina á mér! Ég var rétt sest þegar hún segir við okkur, "við erum sko íslendingar", og það sem meira er ég kallaði hana konu en hún er sko fædd '78! Skandall 1
Já skandall 2 var öllu verri, en ég og Inga tókum að okkur að dæma einhverjar stelpur sem stóðu rétt hjá okkur, hvað þetta væru nú útbrunnar gellur, ræddum þetta um stund ásamt fleiri fleigum setningum sem ekki er vert að hafa eftir hér (miður góð orð!) En þegar við erum að fara að rölta af stað heyrum við þær tala saman á íslensku..... dem, 2 skandalar á einum degi. Heiti því nú að halda mig fjarri Íslendingaslóðum og tala sænsku eða e-ð enn annað mál þegar ég á í hættu að hitta samlanda mína.
Allt bjrálað að gera í skólanum hjá mér og það sem verra er að það er líka allt brjálað að gera í sjónvarpinu þ.e. sjónvarpsdagskránni ekki of einfallt að sameina þetta tvennt! Frin að læra
|
Það versta við þessa ferð var hvað það var mikið að Íslendingum að þvælast fyrir okkur þarna. Ég er nú ekki vön því að hafa þá í kringum mig hérna og því ekkert allt of passasöm með það sem ég læt út úr mér!
En ég byrjaði ferðina ágætlega, vorum að setjast inn á pöpp að fá okkur hádegismat og ég var að troða mér í sætið mitt og læt það út úr mér að ég sé með rassgatið í andlitlinu á konunni við hliðina á mér! Ég var rétt sest þegar hún segir við okkur, "við erum sko íslendingar", og það sem meira er ég kallaði hana konu en hún er sko fædd '78! Skandall 1
Já skandall 2 var öllu verri, en ég og Inga tókum að okkur að dæma einhverjar stelpur sem stóðu rétt hjá okkur, hvað þetta væru nú útbrunnar gellur, ræddum þetta um stund ásamt fleiri fleigum setningum sem ekki er vert að hafa eftir hér (miður góð orð!) En þegar við erum að fara að rölta af stað heyrum við þær tala saman á íslensku..... dem, 2 skandalar á einum degi. Heiti því nú að halda mig fjarri Íslendingaslóðum og tala sænsku eða e-ð enn annað mál þegar ég á í hættu að hitta samlanda mína.
Allt bjrálað að gera í skólanum hjá mér og það sem verra er að það er líka allt brjálað að gera í sjónvarpinu þ.e. sjónvarpsdagskránni ekki of einfallt að sameina þetta tvennt! Frin að læra
|
föstudagur, september 10, 2004
Lestarslys a skåne
Ja madur situr bara her i tölvuverinu og les mbl og sér ad tad hafi bara verid lestarslys herna rétt hjé, allt ad 5 dánir og fullt af folki slasad! fuff... madur faer bara i magann. Ég sem ferdast med samskonar lest nokkrum sinnum á dag, sem betur fer er tad nu ekki long ferd adeins 3 mín og á minni leid getur enginn bíll keyrt inn á teinana.
jaja er ad fara í tima og halda svo kynningu fyrir bekkinn um Chemical industry in Sweden. Spennandi ekki satt, ég er allavega svo mikid nörd ad mér tykir tetta barar nokkud spennandi;)
|
jaja er ad fara í tima og halda svo kynningu fyrir bekkinn um Chemical industry in Sweden. Spennandi ekki satt, ég er allavega svo mikid nörd ad mér tykir tetta barar nokkud spennandi;)
|
þriðjudagur, september 07, 2004
Ljúft líf í Dúkkulísubænum
Það er nú lítið sem hendir hér í Dúkkulísubænum okkar, jú skólinn er kominn á fullt maður er líka byrjaður að læra soldið. Reyndar þarf ég bara að mæta 2 í viku klukkan 8 þanngi maður er nokkuð vel hvíldur:)
Litli Íslendingurinn er nú soldið ruglaður í þessu góða veðri hérna, þegar ég vakna og klæði mig þá fer ég að vana bara í mín "skóla föt" semsagt gallabuxur og bol/peysu og kippi svo jakkanum og sjalinu með áður en ég hleyp út. Í gær var immit svona dagur, ég fékk líka að kenna á því þar sem úti var eitthvað um 20-25 gráður. Lærði af mistökunum, tók hlýrabolinn, kvartbuxurnar og sandalana fram...
En annars er okkur boðið í mat til Eiríks og Marínar á fimmtudaginn og svo er það Tivoli í Köben á laugardaginn og 10 dagar í ManUtd vs. Liverpool... jeyiii semsagt bara ljúft líf hér í Lundi.
|
Litli Íslendingurinn er nú soldið ruglaður í þessu góða veðri hérna, þegar ég vakna og klæði mig þá fer ég að vana bara í mín "skóla föt" semsagt gallabuxur og bol/peysu og kippi svo jakkanum og sjalinu með áður en ég hleyp út. Í gær var immit svona dagur, ég fékk líka að kenna á því þar sem úti var eitthvað um 20-25 gráður. Lærði af mistökunum, tók hlýrabolinn, kvartbuxurnar og sandalana fram...
En annars er okkur boðið í mat til Eiríks og Marínar á fimmtudaginn og svo er það Tivoli í Köben á laugardaginn og 10 dagar í ManUtd vs. Liverpool... jeyiii semsagt bara ljúft líf hér í Lundi.
|
sunnudagur, september 05, 2004
25°C dag eftir dag!
Já veðrið er ekki leiðinlegt núna. Hér sér ekki ský á himni og hitinn fer upp í 25°C dag eftir dag. Við erum líka búin að búa okkur til ágætis sólbaðsaðstöðu hér úti á pallinum okkar, liggjum á vindsænginni okkar.
Annars fengum við íslenskt par í mat í gærkvöldi, Einar og Ingu Rut. Inga er að byrja í master í byggingunni - burðarþoli. Við grilluðum grillpinna, rosa gott.... En annars áttum við bara frábæra kvöldstund með þeim. Ætlum að skella okkur saman í Tivoli í Köben um næstu helgi, svona áður en það lokar!
Jæja ætli maður verði ekki að fara að koma sér út í sólbað hjá geitungunum! Þeir bíða spenntir efir mér þarna úti
|
Annars fengum við íslenskt par í mat í gærkvöldi, Einar og Ingu Rut. Inga er að byrja í master í byggingunni - burðarþoli. Við grilluðum grillpinna, rosa gott.... En annars áttum við bara frábæra kvöldstund með þeim. Ætlum að skella okkur saman í Tivoli í Köben um næstu helgi, svona áður en það lokar!
Jæja ætli maður verði ekki að fara að koma sér út í sólbað hjá geitungunum! Þeir bíða spenntir efir mér þarna úti
|
fimmtudagur, september 02, 2004
Rúllaði upp prófinu!
Jújú, gerði mér lítið fyrir og var hæst í prófinu. Hehe, hann var vondur við mig að láta mig taka próf á sænsku í vor, nöldraði þangað til ég fékk prófið á ensku og sýnid honum sko hvað í mér býr!
Ætlaði að fara í sólbað í dag þar sem ég er í fríi í skólanum og það var spáð sól, en djö.. þessi ský hérna geta ekki pillað sér í burtu:( verð því að láta mér nægja að lesa í bók, veitir víst ekki að því.
|
Ætlaði að fara í sólbað í dag þar sem ég er í fríi í skólanum og það var spáð sól, en djö.. þessi ský hérna geta ekki pillað sér í burtu:( verð því að láta mér nægja að lesa í bók, veitir víst ekki að því.
|