sunnudagur, febrúar 29, 2004
Hver verður gestur númer 1000!!!!
Já það er nokkuð margir búnir að kíkja inn á þessa síðu mína síðan ég setti hana upp fyrir um 7 vikum... Aðeins 2 vantar upp á 1000 asta aðilann.
Verðlaun verða í boði fyrir þann 100.000 asta... núna er bara um að gera að verda duglegur að kíkja:)
|
Já það er nokkuð margir búnir að kíkja inn á þessa síðu mína síðan ég setti hana upp fyrir um 7 vikum... Aðeins 2 vantar upp á 1000 asta aðilann.
Verðlaun verða í boði fyrir þann 100.000 asta... núna er bara um að gera að verda duglegur að kíkja:)
|
föstudagur, febrúar 27, 2004
Dótadagur í dag
Í dag var ég í verklegu í Energiteknik. Verklegi salurinn hér er svona aðeins stærri en þeir sem finnast í VR, samt finnst þeim þetta ekki nog og eru að byggja stærra. Þetta er samt bara verklegt húsæði fyrir efnaverkfræðina!!
Sindri kallar þetta dótadag hjá mér. Æfingarnar sem við gerum eru nebblega byggðar upp þannig að við fáum að leika okkur með allskonar sniðuga hluti s.s. varmabyssu (þá getur maður skotið geysla á hluti og séð varmageyslunina frá þeim), figta með mismunandi varmaskipta af (líka misstóra, sá stærsti sem við vorum að skoða í dag var 6m langur), skoða inn í kaffivél og finna út hvernig þær virka.... semsagt bara að leika okkur og fá betri skilning á lífinu og tilverunni
|
Í dag var ég í verklegu í Energiteknik. Verklegi salurinn hér er svona aðeins stærri en þeir sem finnast í VR, samt finnst þeim þetta ekki nog og eru að byggja stærra. Þetta er samt bara verklegt húsæði fyrir efnaverkfræðina!!
Sindri kallar þetta dótadag hjá mér. Æfingarnar sem við gerum eru nebblega byggðar upp þannig að við fáum að leika okkur með allskonar sniðuga hluti s.s. varmabyssu (þá getur maður skotið geysla á hluti og séð varmageyslunina frá þeim), figta með mismunandi varmaskipta af (líka misstóra, sá stærsti sem við vorum að skoða í dag var 6m langur), skoða inn í kaffivél og finna út hvernig þær virka.... semsagt bara að leika okkur og fá betri skilning á lífinu og tilverunni
|
Nördið ég
Ég er búin að vinna dag og nótt undanfarið til að reyna að klára þessi skiladæmi í varmaflutningsfræði til að fá próftökurétt....
4 útleiðslur (ótrúleg ánægja), 12 skiladæmi og 60 fræðilegar útleiðslur og spurningar..... semsagt búnir að vera skemmtilegir dagar undanfarið.
Allavega rölti ég út í vélaverkfræðihús í dag til að skila þessu.... prófessórinn tók við þessu hjá mér.... sagði mér að koma inn á meðann hann færi yfir þetta. Jújú ég stóð þarna hjá honum á meðan hann leit yfir þetta. Að sjálfsögðu var þetta allt rétt hjá mér:) hafði meira að segja tekið að mér að leiða út meira en ég þurfti... honum fannst ég órtúlega dugleg.
Svo þegar ég rétti honum þessar 60 fræðilegu spurningar þá sagði hann....
"ummm þú þarft ekki að skila þessu.... þetta er bara self study, svona til að auðvelda ykkur að finna aðalatriðin í námsefninu, en fyst þú ert búin að svara þessu öllu þá ættiru að kunna efni kúrsins vel!!!"
Ég er semsagt búin að eyða, ja svona 4-5 dögum í ekki neitt.... setti þetta nebblega allt upp í tölvu og sonna.
Svona er að vera samviskusamur nemandi frá verkfræðideild Háksóla Íslandi að læra í ókunnu landi þar sem talað er framandi tungumál!!!!
|
Ég er búin að vinna dag og nótt undanfarið til að reyna að klára þessi skiladæmi í varmaflutningsfræði til að fá próftökurétt....
4 útleiðslur (ótrúleg ánægja), 12 skiladæmi og 60 fræðilegar útleiðslur og spurningar..... semsagt búnir að vera skemmtilegir dagar undanfarið.
Allavega rölti ég út í vélaverkfræðihús í dag til að skila þessu.... prófessórinn tók við þessu hjá mér.... sagði mér að koma inn á meðann hann færi yfir þetta. Jújú ég stóð þarna hjá honum á meðan hann leit yfir þetta. Að sjálfsögðu var þetta allt rétt hjá mér:) hafði meira að segja tekið að mér að leiða út meira en ég þurfti... honum fannst ég órtúlega dugleg.
Svo þegar ég rétti honum þessar 60 fræðilegu spurningar þá sagði hann....
"ummm þú þarft ekki að skila þessu.... þetta er bara self study, svona til að auðvelda ykkur að finna aðalatriðin í námsefninu, en fyst þú ert búin að svara þessu öllu þá ættiru að kunna efni kúrsins vel!!!"
Ég er semsagt búin að eyða, ja svona 4-5 dögum í ekki neitt.... setti þetta nebblega allt upp í tölvu og sonna.
Svona er að vera samviskusamur nemandi frá verkfræðideild Háksóla Íslandi að læra í ókunnu landi þar sem talað er framandi tungumál!!!!
|
þriðjudagur, febrúar 24, 2004
Tvöföld ánægja
Jújú við Sindri héldum upp á bolludaginn heilagann í gær... og viti menn Svíar halda upp á bolludaginn heilagan í dag.. kalla það Fastlagsbulledag... Við fórum út í bakarí áðan og keyptum okkar bollur að hætti Svía.. þær eru aðeins öðruvísi en okkar íslensku. Þær eru bara fylltar með vanillurjóma og ekkert súkkulaði. Bragðaðist mjög vel verð ég að segja.
Reyndar svindla Svíar soldið því það er hægt að kaupa svona bollur á hverjum degi hér í Svíþjóð. Þeir kalla þetta Semlan eða fastlagsbulle. Þeir eru greinilega alltaf að undirbúa sig undir föstuna. En það stendur í blaðinu í gær að í gamla daga hafi maður átt að safna á sig fitu fyrir föstuna með því að borða bollur!!
|
Jújú við Sindri héldum upp á bolludaginn heilagann í gær... og viti menn Svíar halda upp á bolludaginn heilagan í dag.. kalla það Fastlagsbulledag... Við fórum út í bakarí áðan og keyptum okkar bollur að hætti Svía.. þær eru aðeins öðruvísi en okkar íslensku. Þær eru bara fylltar með vanillurjóma og ekkert súkkulaði. Bragðaðist mjög vel verð ég að segja.
Reyndar svindla Svíar soldið því það er hægt að kaupa svona bollur á hverjum degi hér í Svíþjóð. Þeir kalla þetta Semlan eða fastlagsbulle. Þeir eru greinilega alltaf að undirbúa sig undir föstuna. En það stendur í blaðinu í gær að í gamla daga hafi maður átt að safna á sig fitu fyrir föstuna með því að borða bollur!!
|
sunnudagur, febrúar 22, 2004
Frátekin Legstæði
(Ekki misskilja, ég er ekki að tala um leggöng heldur stæði í kirkjugarði)
Ég átti alltaf eftir að þakka Möggu fyrir að taka frá fyrir okkur legstæði á Hvalsnesi... ekki seinna vænna en að panta það strax....(reyndar veit maður ekki hvort maður verðu einn af þessum 18-20 heppnu!!!!)..... mér skildist nebblega að það væri ekki hægt að panta nema svona 30-40 ár fram í tímann því hefði hún ekki getað pantað fleiri.
Reyndar var Sindri e-ð að væla um það að hann vildi vera jarðaður í Kirkjuholtinu... hann verður þá bara að láta sprengja gat fyrir sig þar!!!
|
(Ekki misskilja, ég er ekki að tala um leggöng heldur stæði í kirkjugarði)
Ég átti alltaf eftir að þakka Möggu fyrir að taka frá fyrir okkur legstæði á Hvalsnesi... ekki seinna vænna en að panta það strax....(reyndar veit maður ekki hvort maður verðu einn af þessum 18-20 heppnu!!!!)..... mér skildist nebblega að það væri ekki hægt að panta nema svona 30-40 ár fram í tímann því hefði hún ekki getað pantað fleiri.
Reyndar var Sindri e-ð að væla um það að hann vildi vera jarðaður í Kirkjuholtinu... hann verður þá bara að láta sprengja gat fyrir sig þar!!!
|
Bolla bolla bolla
Jæja við mundum eftir bolludeginu. Og viti menn.. ég er búin að baka fullt af bollum. Mér tókst það bara nokkurð vel bakaði þessar fínu vatnsdeigsbollur, bragðast líka mjög vel.
Að sjálfsögðu er svo öskudagurinn á hinn... Sindri var að spá í að fara í grímbúning í skólann.. sjá svona hvað fólkið segði. Kannski ég láti hann bara í rauðhettubúning eins og Erna Diljá. Ég frétti nebblega að það hefði farið heil Rauðhettufjölskylda á grímuball upp í Kópaseli
|
Jæja við mundum eftir bolludeginu. Og viti menn.. ég er búin að baka fullt af bollum. Mér tókst það bara nokkurð vel bakaði þessar fínu vatnsdeigsbollur, bragðast líka mjög vel.
Að sjálfsögðu er svo öskudagurinn á hinn... Sindri var að spá í að fara í grímbúning í skólann.. sjá svona hvað fólkið segði. Kannski ég láti hann bara í rauðhettubúning eins og Erna Diljá. Ég frétti nebblega að það hefði farið heil Rauðhettufjölskylda á grímuball upp í Kópaseli
|
laugardagur, febrúar 21, 2004
Letidagur
Við byrjuðum daginn á því að sofa út.... reyndar sofnaði ég um hálf 12 í gær og vaknaði ekki fyrr en klukkan 10.... svaf semsagt rosa legni...
Við ákváðum svo um hádegi að við nenntum ekki að læra alveg strax... því skelltum við okkru til Malmö, kíkja aðeins á búðirnar þar. Það var svo gott veðu... reyndar er búið að vera gott veður hér alla vikuna. Hér er alltaf sól og heiðskýrt!! Ég hugsa oft til ykkar þarna heima í snjónum og drullunni.
Við komum svo heim um 4 leitið og tími til kominn að takast á við lærdóminn. En núna ælta ég að hofa á sjónvarpið það sem eftir er af kvöldninu.
|
Við byrjuðum daginn á því að sofa út.... reyndar sofnaði ég um hálf 12 í gær og vaknaði ekki fyrr en klukkan 10.... svaf semsagt rosa legni...
Við ákváðum svo um hádegi að við nenntum ekki að læra alveg strax... því skelltum við okkru til Malmö, kíkja aðeins á búðirnar þar. Það var svo gott veðu... reyndar er búið að vera gott veður hér alla vikuna. Hér er alltaf sól og heiðskýrt!! Ég hugsa oft til ykkar þarna heima í snjónum og drullunni.
Við komum svo heim um 4 leitið og tími til kominn að takast á við lærdóminn. En núna ælta ég að hofa á sjónvarpið það sem eftir er af kvöldninu.
|
Heimsókn frá Íslandi
Það var þetta líka svaka stuð á fimmtudaginn þegar Loftu og Brynhildur komu í heimsókn til okkar. Þau voru búin að eyða deginum í Malmö með Fjalari frænda Lofts (Fjalar er í byggingarverkfræði við Lundarháskóla) Svo komu þau yfir til okkar um kvöldmat. Við borðuðum Mexikanskt og drukkum rauðvín og bjór með. Þetta var bara eðalpartý ..... mjög gaman
Þau drifu sig svo til Köben að hádegi á föstudag en þar er þau á leið í 50 ára ammæli.
Ég er búin að dúndra inn nokkrum myndum frá kvöldinu... getið skoðað þær hérna til hliðar
Annars þakka ég gestunum fyrir frábært kvöld og vona að við fáum fleiri svona skemmtilegar heimsóknir.
|
Það var þetta líka svaka stuð á fimmtudaginn þegar Loftu og Brynhildur komu í heimsókn til okkar. Þau voru búin að eyða deginum í Malmö með Fjalari frænda Lofts (Fjalar er í byggingarverkfræði við Lundarháskóla) Svo komu þau yfir til okkar um kvöldmat. Við borðuðum Mexikanskt og drukkum rauðvín og bjór með. Þetta var bara eðalpartý ..... mjög gaman
Þau drifu sig svo til Köben að hádegi á föstudag en þar er þau á leið í 50 ára ammæli.
Ég er búin að dúndra inn nokkrum myndum frá kvöldinu... getið skoðað þær hérna til hliðar
Annars þakka ég gestunum fyrir frábært kvöld og vona að við fáum fleiri svona skemmtilegar heimsóknir.
|
fimmtudagur, febrúar 19, 2004
Það er svo ógeðlsega leiðinlegt að lesa um jaðarlög.... ég sem hélt að ég hefði verið búin með þetta þegar ég kláraði straumfræði.... neinei... það bara bara forsmekkurinn af öllu þessu bulli....Þetta er með því leiðinlegra sem ég hef lært..
Ég og vinur minn hann Fredric skiluðum verkefninu okkar í dag. Það gekk bara fínt, við byrjum svo á seinasta verkefninu í þessum áfanga eftir helgi... Við vinnum allt á sænksu... skýrsluna og allt. Ég pirra mig stöðugt á þvi hvað ég er léleg að tala þessa blessuðu sænsku. Það gengur vel hjá mér að lesa sænskuna og hlusta á fyrirlestrana og þannig en þegar ég á að fara að tjá mig sjálf... það er öllu verra!!!! Að þurfa að finna orðin sjálf sem ég ætla að segja og raða þeim rétt saman.... oft kemur bara danska út úr mér. Af hverju er maður svona vitlaus... af hverju púslar heilinn ekki orðunum rétt saman, mig langar að geta talað svo mikið en svo er bara eins og ég sé með ruglara í hálsinum þegar ég á að fara að tala.... ég held ég verði að fara að fá mér afruglara!!!!!!!!!!
Gestabókin
Ég vil vekja athyggli ykkar á gestabókinni minni hér efst til vinstri.. endilega kvittið í hana.... þið getið líka skifað skilaboð þar eða sent kveðju til okkar Sindra
|
Ég og vinur minn hann Fredric skiluðum verkefninu okkar í dag. Það gekk bara fínt, við byrjum svo á seinasta verkefninu í þessum áfanga eftir helgi... Við vinnum allt á sænksu... skýrsluna og allt. Ég pirra mig stöðugt á þvi hvað ég er léleg að tala þessa blessuðu sænsku. Það gengur vel hjá mér að lesa sænskuna og hlusta á fyrirlestrana og þannig en þegar ég á að fara að tjá mig sjálf... það er öllu verra!!!! Að þurfa að finna orðin sjálf sem ég ætla að segja og raða þeim rétt saman.... oft kemur bara danska út úr mér. Af hverju er maður svona vitlaus... af hverju púslar heilinn ekki orðunum rétt saman, mig langar að geta talað svo mikið en svo er bara eins og ég sé með ruglara í hálsinum þegar ég á að fara að tala.... ég held ég verði að fara að fá mér afruglara!!!!!!!!!!
Gestabókin
Ég vil vekja athyggli ykkar á gestabókinni minni hér efst til vinstri.. endilega kvittið í hana.... þið getið líka skifað skilaboð þar eða sent kveðju til okkar Sindra
|
miðvikudagur, febrúar 18, 2004
Síðan að komast í lag
Jæja síðan er að komast í lag... loksins.. mér tókst sko að eyða út öllum kóðanum svo það datt allt út
af henni:( aulinn ég.
Allavega er búin að vera svo lengi að dunda mér í þessu núna að ég verð að fara að læra.
Loftur og Bynhildur koma á morgun... ég er búin að fá frí í skólanum á föstudaginn svo við getum gert e-d skemmtilegt annað kvöld.
|
Jæja síðan er að komast í lag... loksins.. mér tókst sko að eyða út öllum kóðanum svo það datt allt út
af henni:( aulinn ég.
Allavega er búin að vera svo lengi að dunda mér í þessu núna að ég verð að fara að læra.
Loftur og Bynhildur koma á morgun... ég er búin að fá frí í skólanum á föstudaginn svo við getum gert e-d skemmtilegt annað kvöld.
|
mánudagur, febrúar 16, 2004
Tæknileg mistök
Smá mistök.... mér tókst að eyða síðunni þegar ég setti inn gestabókina.... verður lagað á morgun
|
Smá mistök.... mér tókst að eyða síðunni þegar ég setti inn gestabókina.... verður lagað á morgun
|
Gestabók á síðuna
Ég ætla að reyna að koma gestabók á síðuna hjá mér innan tíðar.... það er svo gaman að heyra hvað margir lesa síðuna.
Magnea og Þóra... bið að heilsa.
Skilið kveðju upp í Kópasel frá mér
|
Ég ætla að reyna að koma gestabók á síðuna hjá mér innan tíðar.... það er svo gaman að heyra hvað margir lesa síðuna.
Magnea og Þóra... bið að heilsa.
Skilið kveðju upp í Kópasel frá mér
|
Jey... við erum að fá heimsókn á fimmtudaginn. Loftur og Brynhildur eru að koma. Það verður vorða gamna að fá fólk í kotið okkar.
Annars er lítið að frétta héðan frá Svíþjóð. Eiginlega bara ekki neitt, allavega hef ég ekki um neitt að skrifa.
Verð samt að segja ykkur frá aulanum mér.
Ég sat í tíma á fimmtudaginn og hlustaði á kennarann tala um brunaferli og þess háttar. Svo byrjaði hún að tala um þessa sýru sem hvataði brunann.... minn litli heili fór á fullt að reyna að finna einhverja sýru sem gæti hvatað bruna!!!!! Ummm e-ð lítið hef ég lært um það í HÍ... ég hlustaði af athygli á þessa sænsku konu sem var að tala um e-ð nýtt....
Svona 5 mínútum seinna fattaði ég að syra á sænsku er súrefni.... þarna kom sænskukunnáttan mín í ljós... ekki upp á marga fiska greinilega:)
Matlab-filar fyrir Nördana
Hey fyrir ykkur sem eruð að forrita í Matlab.. þá eru hérna nokkrir M-fælar sem gætu auðveldað ykkur að gera ítranir... Runge-Kutta og þannig... En svona til að gera lífið skemmtilegra hjá ykkur þá ætla ég að segja ykkur að skipunin ode23 og fleiri ode skipanir þær leysa Runge-Kutta og þess háttar. Annsi sniðugar skipanir
Hej då
|
Annars er lítið að frétta héðan frá Svíþjóð. Eiginlega bara ekki neitt, allavega hef ég ekki um neitt að skrifa.
Verð samt að segja ykkur frá aulanum mér.
Ég sat í tíma á fimmtudaginn og hlustaði á kennarann tala um brunaferli og þess háttar. Svo byrjaði hún að tala um þessa sýru sem hvataði brunann.... minn litli heili fór á fullt að reyna að finna einhverja sýru sem gæti hvatað bruna!!!!! Ummm e-ð lítið hef ég lært um það í HÍ... ég hlustaði af athygli á þessa sænsku konu sem var að tala um e-ð nýtt....
Svona 5 mínútum seinna fattaði ég að syra á sænsku er súrefni.... þarna kom sænskukunnáttan mín í ljós... ekki upp á marga fiska greinilega:)
Matlab-filar fyrir Nördana
Hey fyrir ykkur sem eruð að forrita í Matlab.. þá eru hérna nokkrir M-fælar sem gætu auðveldað ykkur að gera ítranir... Runge-Kutta og þannig... En svona til að gera lífið skemmtilegra hjá ykkur þá ætla ég að segja ykkur að skipunin ode23 og fleiri ode skipanir þær leysa Runge-Kutta og þess háttar. Annsi sniðugar skipanir
Hej då
|
laugardagur, febrúar 14, 2004
Rólegheit í Hjärup
Búið að vera rólegt hérna hjá okkur um helgina. Sofa, lesa, horfa á sjónvarpið. Sindri eldaði rosa góðan mat og bjó til eftirmat og alles.
Annars er rosalegt hvað meður les á mbl þetta líkmál.... bara stórhættulegt að búa á Íslandi núna.
Annars var ég að komast að því að Survivor á sænska fyrirmynd.... það er nebblega búin að vera svona þáttur síðan 1997 í gangi hjá sænska ríkissjónvarpinu. Við vorum að horfa á úrslitaþáttin sem er jafnframt seinasti þátturinn í Robinsson (það er sænska nafnið). Það var hún Emma sem vann í þetta sinn.... fékk að launum 30 milljónir Ísk. ekki slæmt... þetta var rosa þáttur og víst hálf þjóðin að horfa (4 milljónir).
En ég er búin að lofa Sindra að horfa á e-r hryllingsmyndir sem hann fékk í jólagjöf..... Tími komin til að horfa á það
|
Búið að vera rólegt hérna hjá okkur um helgina. Sofa, lesa, horfa á sjónvarpið. Sindri eldaði rosa góðan mat og bjó til eftirmat og alles.
Annars er rosalegt hvað meður les á mbl þetta líkmál.... bara stórhættulegt að búa á Íslandi núna.
Annars var ég að komast að því að Survivor á sænska fyrirmynd.... það er nebblega búin að vera svona þáttur síðan 1997 í gangi hjá sænska ríkissjónvarpinu. Við vorum að horfa á úrslitaþáttin sem er jafnframt seinasti þátturinn í Robinsson (það er sænska nafnið). Það var hún Emma sem vann í þetta sinn.... fékk að launum 30 milljónir Ísk. ekki slæmt... þetta var rosa þáttur og víst hálf þjóðin að horfa (4 milljónir).
En ég er búin að lofa Sindra að horfa á e-r hryllingsmyndir sem hann fékk í jólagjöf..... Tími komin til að horfa á það
|
fimmtudagur, febrúar 12, 2004
LTH
Ég er búin að komast að því að jólaprófin hérna eru fyrri áramót allavega í verkfræðideildinni.... mér til mikillar ánægju:)
Annað sem ég er búin að komast að. Þegar ég útskrifast þá fæ ég skotthúfu.... þessi húfa er ekki ósvipuð stúdentshúfum heima á Íslandi en svo er svona jólasveinaskott á henni... mér finnst þetta mjög fyndið.
Valentínusardagurinn
Eins og sjálfsagt allir hafa tekið eftir er dagur elskenda á laugardaginn... það fer sko ekki fram hjá manni hér í Svíþjóð... Það er meira að segja matarborð á laugardaginn í tilefni dagsins... við ætluðum að fara en því miður þá vorum við of sein að kaupa miða. Því verðum við bara að halda svona matarboð fyrir okkur tvö!!!! Nema nátturulega einhver ætli að koma í heimsókn til okkar..... látið okkur vita ef svo er þá leggjum við á borð fyrir ykkur líka
|
Ég er búin að komast að því að jólaprófin hérna eru fyrri áramót allavega í verkfræðideildinni.... mér til mikillar ánægju:)
Annað sem ég er búin að komast að. Þegar ég útskrifast þá fæ ég skotthúfu.... þessi húfa er ekki ósvipuð stúdentshúfum heima á Íslandi en svo er svona jólasveinaskott á henni... mér finnst þetta mjög fyndið.
Valentínusardagurinn
Eins og sjálfsagt allir hafa tekið eftir er dagur elskenda á laugardaginn... það fer sko ekki fram hjá manni hér í Svíþjóð... Það er meira að segja matarborð á laugardaginn í tilefni dagsins... við ætluðum að fara en því miður þá vorum við of sein að kaupa miða. Því verðum við bara að halda svona matarboð fyrir okkur tvö!!!! Nema nátturulega einhver ætli að koma í heimsókn til okkar..... látið okkur vita ef svo er þá leggjum við á borð fyrir ykkur líka
|
þriðjudagur, febrúar 10, 2004
Jæja lítið búin að gera í dag annað en að læra.
Reyndar gerðist soldið skemmtilegt í tíma í dag. Kennarinn var að kynna næsta verkefni sem við eigum að skila eftir 2 vikur, ég aumkaði sjalfan mig yfir því að þurfa að gera þetta allt ein..... en viti menn.... haldiði ekki að einn strákurinn í bekknum hafi svifið að mér og spurt hvort ég vildi vinna með honum:) ég varð yfir mig ánægð og þáði það. Ég þarf semsagt ekki að sitja ein heima í stofu langt fram á nótt í þetta skipti. Núna vinn ég með Svía og hann á líka vini í bekknum þannig ef við ströndum þá er minnsta mál að spurja.... jeeyyyyy.
Komin í símasamband
Já við erum búin að fá okkur netsíma... þannig að núna get ég talað við alla sem vilja tala við mig.... þið þurfið bara að ná ykkur í forritið Skype og kaupa ykkur mike þá getum við tjattað. Við erum reyndar að læra á þetta... örugglega smá byrjunarörðuleikar en þetta kemur.
Edda ég er búin að adda þér inn hjá mér... á bara eftir að ná í þig...
Séð og Heyrt frá Hjärup
Kíkið á séð og heyrt hjá Sindranum
|
Reyndar gerðist soldið skemmtilegt í tíma í dag. Kennarinn var að kynna næsta verkefni sem við eigum að skila eftir 2 vikur, ég aumkaði sjalfan mig yfir því að þurfa að gera þetta allt ein..... en viti menn.... haldiði ekki að einn strákurinn í bekknum hafi svifið að mér og spurt hvort ég vildi vinna með honum:) ég varð yfir mig ánægð og þáði það. Ég þarf semsagt ekki að sitja ein heima í stofu langt fram á nótt í þetta skipti. Núna vinn ég með Svía og hann á líka vini í bekknum þannig ef við ströndum þá er minnsta mál að spurja.... jeeyyyyy.
Komin í símasamband
Já við erum búin að fá okkur netsíma... þannig að núna get ég talað við alla sem vilja tala við mig.... þið þurfið bara að ná ykkur í forritið Skype og kaupa ykkur mike þá getum við tjattað. Við erum reyndar að læra á þetta... örugglega smá byrjunarörðuleikar en þetta kemur.
Edda ég er búin að adda þér inn hjá mér... á bara eftir að ná í þig...
Séð og Heyrt frá Hjärup
Kíkið á séð og heyrt hjá Sindranum
|
sunnudagur, febrúar 08, 2004
Köben og Þorrablótið
Gærdagurinn var hreint sagt snilld.
Við tókum daginn snemma... vöknuðum um 8 leitið og tókum lestina til Köben kl. 9:30. Þegar komið var til Köben var byrjað á Strikinu. Að sjálfsögðu var hægt að versla fullt þarna.
Auðvitað hitti maður líka bönns af Íslendingum (bæði fræga og ófræga). Við sáum fyrir raun hversu mikil íslendinganýlenda Köben er!!! Við höfum aðeins rekist á 5 -10 Íslendinga hér í Lundi.
Edda kom svo og hitti okkur, fór með okkur á kaffihús í Nýhöfn þar sem drukkinn var danskur bjór.
Eftir það lá leiðin í partý heima hjá >Karen og Markús (þau eru eina fólkið sem hefur íbúð í miðbænum og þurfa þess vegna alltaf að halda partý, reyndar er íbúðin ekki nema.... umm c.a. 35m2 en útsýnið er frábært, sést yfir vötnin í Köben). Við vorum að hitta þessa krakka í fyrsta sinn en öll dvelja þau við nám í Köben, eðalkrakkar mjög skemmtileg.
Þá var haldið til Kristjaniu til að blóta .... Blótið var haldið í hlöðu inn í Kristjaniu, það var drullukalt þar inni (ca. 10°C) enda ekkert kynt þar... ég var sem betur fer með flíspeysu með mér, en aumingja þeir sem komu í stuttum pilsum og hlýrabolum!!!!
Logi Bergmann var veislustjóri og að sjálfsögðu var hann með viðhaldið með sér!!!!
Maturinn var bara hinn besti.... íslenskt hangikjöt, íslenskt lambalæri, harðfiskur, kartöflur og uppstuf, slátur, sviðasulta og síðast en ekki síst..... FLATKÖKUR ummmm
Það var mikið sungið og stemmingin hin allra besta.
Skimó spilaði fyrir dansi á ballinu þar sem ungir og aldnir tjúttuðu langt fram á nótt.
Við héldum svo með næturlest heim til Hjärup eftir ballið en að sjálfsögðu var djammað að hætti Íslendinga langt fram á sunnudagsmorgun í miðborg Köben.
Nokkur góð atriði frá blótinu: (sjá fleiri myndir á myndavefnum)
Það var mikið sungið!!
Mikið tjútt
Fátt sem jafnast á við það að heyra Loga syngja Draum um Nínu!!!!
|
Gærdagurinn var hreint sagt snilld.
Við tókum daginn snemma... vöknuðum um 8 leitið og tókum lestina til Köben kl. 9:30. Þegar komið var til Köben var byrjað á Strikinu. Að sjálfsögðu var hægt að versla fullt þarna.
Auðvitað hitti maður líka bönns af Íslendingum (bæði fræga og ófræga). Við sáum fyrir raun hversu mikil íslendinganýlenda Köben er!!! Við höfum aðeins rekist á 5 -10 Íslendinga hér í Lundi.
Edda kom svo og hitti okkur, fór með okkur á kaffihús í Nýhöfn þar sem drukkinn var danskur bjór.
Eftir það lá leiðin í partý heima hjá >Karen og Markús (þau eru eina fólkið sem hefur íbúð í miðbænum og þurfa þess vegna alltaf að halda partý, reyndar er íbúðin ekki nema.... umm c.a. 35m2 en útsýnið er frábært, sést yfir vötnin í Köben). Við vorum að hitta þessa krakka í fyrsta sinn en öll dvelja þau við nám í Köben, eðalkrakkar mjög skemmtileg.
Þá var haldið til Kristjaniu til að blóta .... Blótið var haldið í hlöðu inn í Kristjaniu, það var drullukalt þar inni (ca. 10°C) enda ekkert kynt þar... ég var sem betur fer með flíspeysu með mér, en aumingja þeir sem komu í stuttum pilsum og hlýrabolum!!!!
Logi Bergmann var veislustjóri og að sjálfsögðu var hann með viðhaldið með sér!!!!
Maturinn var bara hinn besti.... íslenskt hangikjöt, íslenskt lambalæri, harðfiskur, kartöflur og uppstuf, slátur, sviðasulta og síðast en ekki síst..... FLATKÖKUR ummmm
Það var mikið sungið og stemmingin hin allra besta.
Skimó spilaði fyrir dansi á ballinu þar sem ungir og aldnir tjúttuðu langt fram á nótt.
Við héldum svo með næturlest heim til Hjärup eftir ballið en að sjálfsögðu var djammað að hætti Íslendinga langt fram á sunnudagsmorgun í miðborg Köben.
Nokkur góð atriði frá blótinu: (sjá fleiri myndir á myndavefnum)
Það var mikið sungið!!
Mikið tjútt
Fátt sem jafnast á við það að heyra Loga syngja Draum um Nínu!!!!
|
fimmtudagur, febrúar 05, 2004
Raunveruleikaþættir
Svíar virðast elska raunveruleikaþætti... þetta er nú að verða gott finnst mér.
Hér horfum við á Paris Hilton skemmta sér í sveitinni... staður sem hún hefur örugglega ekki einu sinni hugsað um fyrr... hélt öruggleag bara að svona fólk væri í bíómyndum
Svo er nátturulega allt hér sem er sýnt heima.... allir þessir
For love or money
Joe Millonaire og þannig þættir
Sá nýjasti er Woh wants to marry my dad!!!!!!!
|
Svíar virðast elska raunveruleikaþætti... þetta er nú að verða gott finnst mér.
Hér horfum við á Paris Hilton skemmta sér í sveitinni... staður sem hún hefur örugglega ekki einu sinni hugsað um fyrr... hélt öruggleag bara að svona fólk væri í bíómyndum
Svo er nátturulega allt hér sem er sýnt heima.... allir þessir
For love or money
Joe Millonaire og þannig þættir
Sá nýjasti er Woh wants to marry my dad!!!!!!!
|
Tónleikar í Svíþjóð og Köben
Ég var að skoða blaðið í gær og rakst á upptalningu á öllu sem er að gerast hér í kringum okkur í vor. Það er heill massi af tónleikum.... fínar hljómsveitir. Við Sindri bjóðum upp á frítt fæði og húsnæði með þeim skilyrðum að okkur sé boðið á tónleika:)
Upptalning á tónleikum:
Sting 2 maí
Britney Spears 9 maí
Westlife 1 júní
Eric Clapton 17 apríl ( skilst reyndar að það sé uppselt)
Metallica 26 maí
Limp Bizkit 10 mars
og svo eitthvað fleira.
Nú er bara að velja tónleika við sitt hæfi og láta okkur svo vita hvenær þið komið....og ekki gleyma að kaupa 2 auka miða:)
|
Ég var að skoða blaðið í gær og rakst á upptalningu á öllu sem er að gerast hér í kringum okkur í vor. Það er heill massi af tónleikum.... fínar hljómsveitir. Við Sindri bjóðum upp á frítt fæði og húsnæði með þeim skilyrðum að okkur sé boðið á tónleika:)
Upptalning á tónleikum:
Sting 2 maí
Britney Spears 9 maí
Westlife 1 júní
Eric Clapton 17 apríl ( skilst reyndar að það sé uppselt)
Metallica 26 maí
Limp Bizkit 10 mars
og svo eitthvað fleira.
Nú er bara að velja tónleika við sitt hæfi og láta okkur svo vita hvenær þið komið....og ekki gleyma að kaupa 2 auka miða:)
|
Köben ekki á morgun heldur hinn!!!
Já við erum á leið til Köben á laugardaginn að hitta Eddu og skella okkur á Þorrablót. Ætlum að fara á laugrdagsmorguninn yfir og eyða deginum í Köben, rölta á strikinu og sonna. Það er eins gott að það verði gott veður Edda.... ég er ekki sátt við þetta rok sem þú vast að tala um að væri þarna hinumegin við Aurabrúnna!!!!
Það er sko ekkert rok hjá okkur... bara 10 stiga hiti og gott veður.
Já talandi um góða verðið hér.... núna mæta allar stelpurnar í stuttum pilsum í skólann, og þá meina ég stutttttum... um leið og það hlýnar aðeisn þá eru stuttu pilsin greinilega tekin fram. Mér finnst ennþá svolítið skondið að sjá stelpurnar hjóla í þessum pilsum og ekki batnar það þegar þær eru komnar í háhælaða skó líka, kannski á maður eftir að vera svona þegar maður kemur heim.. Bíðið bara.... ég kem á fullri ferð niður laugarveginn í mínípilsi, háhæluðum skóm á hjólinum mínu!!!
|
Já við erum á leið til Köben á laugardaginn að hitta Eddu og skella okkur á Þorrablót. Ætlum að fara á laugrdagsmorguninn yfir og eyða deginum í Köben, rölta á strikinu og sonna. Það er eins gott að það verði gott veður Edda.... ég er ekki sátt við þetta rok sem þú vast að tala um að væri þarna hinumegin við Aurabrúnna!!!!
Það er sko ekkert rok hjá okkur... bara 10 stiga hiti og gott veður.
Já talandi um góða verðið hér.... núna mæta allar stelpurnar í stuttum pilsum í skólann, og þá meina ég stutttttum... um leið og það hlýnar aðeisn þá eru stuttu pilsin greinilega tekin fram. Mér finnst ennþá svolítið skondið að sjá stelpurnar hjóla í þessum pilsum og ekki batnar það þegar þær eru komnar í háhælaða skó líka, kannski á maður eftir að vera svona þegar maður kemur heim.. Bíðið bara.... ég kem á fullri ferð niður laugarveginn í mínípilsi, háhæluðum skóm á hjólinum mínu!!!
|
þriðjudagur, febrúar 03, 2004
Fyrstu verkefnunum skila í LTH
Í gær skilaði ég fyrstu stóru verkefnunum mínum hér. Verkefni í Energiteknik um varmaskipta sem var hreint ekki létt... allavega var ég til 2 aðfaranótt mánudags að reyna að klára það. Held að það hafi gengið, eða vona það allavega. Hitt verkefnið var matlabverkefni, við urðum að kynna það fyrir kennaranum. Það gekk bara rosa vel:)
Annars geri ég lítið annað en að læra enda bara 5 vikur í próf..... mér sem finnst ég rétt vera að byrja. Ætlum reyndar að taka okkur frí um helgina og skreppa til Köben að hitta Eddu og skella okkur á þorrablót, held að það verði mjög skemmtilegt.
Jæja ætla að horfa á sjónvarpið í kvöld, enda frábær dagskrá, 2 Friends þættir, 24 hour, Big Brother, Sex and the City og Extreme Makover!!!!
|
Í gær skilaði ég fyrstu stóru verkefnunum mínum hér. Verkefni í Energiteknik um varmaskipta sem var hreint ekki létt... allavega var ég til 2 aðfaranótt mánudags að reyna að klára það. Held að það hafi gengið, eða vona það allavega. Hitt verkefnið var matlabverkefni, við urðum að kynna það fyrir kennaranum. Það gekk bara rosa vel:)
Annars geri ég lítið annað en að læra enda bara 5 vikur í próf..... mér sem finnst ég rétt vera að byrja. Ætlum reyndar að taka okkur frí um helgina og skreppa til Köben að hitta Eddu og skella okkur á þorrablót, held að það verði mjög skemmtilegt.
Jæja ætla að horfa á sjónvarpið í kvöld, enda frábær dagskrá, 2 Friends þættir, 24 hour, Big Brother, Sex and the City og Extreme Makover!!!!
|